Ný hönnun í anddyri FG

Nemendur í hönnun sýna nú lokaverkefni sín i anddyri FG
Nemendur í hönnun sýna nú lokaverkefni sín i anddyri FG

Nemendur hja´Tinnu Ösp í hönnun sýna nú í anddyri skólans lokaverkefni sín.

Að baki hönnun hluta liggur oftar en ekki mikil vinna og mörg fræg dæmi til um slíkt, meðal annars útlitið á vörum Apple-fyrirtækisins.

Á sýningunni í anddyrinu kennir ýmissa grasa og þar eru hinir fjölbreyttustu hlutir.