Óánægja með stjórnvöld vegna félagslífs menntaskólanema

Lítið hefur verið um böll í menntaskólum undanfarin tvö ár
Lítið hefur verið um böll í menntaskólum undanfarin tvö ár

Þeir Kjartan Leifur Sigurðsson, varaformaður NFFG og Jón Bjarni Snorrason frá Borgarholtsskóla lýstu yfir mikilli óánægju með stjórnvöld í fréttum Stöðvar 2 þann 31. janúar síðastliðinn, aðallega vegna ástandsins í ,,ballmálum" menntaskólanema.

Eins og allir vita hefur félagslíf þeirra verið mjög fátæklegt þau tvö ár sem faraldurinn hefur staðið yfir, en fréttina um þetta má sjá hér.