Próf hefjast á morgun - 2. nóvember

Mikið er um rafræn próf í lok haustannar 2020 í FG
Mikið er um rafræn próf í lok haustannar 2020 í FG

Próf hefjast í FG mánudaginn 2.nóvember. Prófdagar eru 2. og 3.nóvember og 4.nóvember er sjúkraprófsdagur.

Vegna hertra sóttvarnarðagerða eru mjög mörg próf núna rafræn og var sumum prófum breytt úr skriflegum í rafræn með stuttum fyrirvara. Kennarar hafa tilkynnt það í tilfellum sem við á.

Sömu reglur eiga hinsvegar við þessi próf t.d. varðandi veikindi, sé nemandi veikur skal tilkynna það til skrifstofu í síma 5201600.