Sérnámsnemar grilluðu

Nemendur og kennarar Sérnámsbrautar í blíðunni
Nemendur og kennarar Sérnámsbrautar í blíðunni

Nemendur á Sérnámsbraut nýttu sér blíðuna þann 8.maí síðastliðinn og grilluðu sér góðgæti. Þeir eru nánast einu nemendurnir sem eru í skólanum, eftir að slakað var á samkomubanninnu fyrir skömmu. Með á myndinni eru þær Hrafnhildur og Guðmunda, sérkennarar. Gott að lífið er smám saman að færast í eðlilegt horf.