Sigga stígur á svið

Sigga Ózk freistar þess að komast í Eurovision í Liverpool.
Sigga Ózk freistar þess að komast í Eurovision í Liverpool.

Það líður að stóru stundinni hjá ,,okkar eigin“ Siggu Ózk, en hún mun núna á laugardaginn (25.2) stíga á svið í Söngvakeppninni og freista þess að vinna hug og hjörtu landsmanna með söng sínum og framkomu.

Kannski verður hún fulltrúi Íslands í Eurovision, sem fram fer í Bítlaborginni Liverpool seinna í vor? Ekki er langt síðan Sigga Ózk var nemi hér í FG. Og við styðjum hana ÖLL  - hringja takk – ÁFRAM SIGGA!!