Sigmundur lenti í öðru sæti

Sigmundur Kári Kristjánsson lenti í öðru sæti með eigin dans.
Sigmundur Kári Kristjánsson lenti í öðru sæti með eigin dans.

Hæfileikakeppni sérnáms-/starfsbrauta var haldin í Tækniskólanum þann 18.apríl síðastliðinn. Fjórtán skólar kepptu og hreppti FG annað sæti með frumsömdum sólódansi Sigmundar Kára Kristjánssonar. Við óskum Sigmundi innilega til hamingju með árangurinn.