Skapað í blíðunni

Skapað í blíðunni
Skapað í blíðunni

Nemendur hjá Jóhönnu Margréti Tryggvadóttur myndlistarkennara nýtt sér góða veðrið þann 23.ágúst til sköpunar. Aðstæður gerast ekki betri til útikennslu, enda svæðið í algeru skjóli frá norðanáttinni. Bara snilld.