Skuggakosningar í FG 9. september frá kl. 9:00 til 15:30

Skuggakosningar eru í FG 9.9 2021.
Skuggakosningar eru í FG 9.9 2021.

Skuggakosningar verða í FG fimmtudaginn 9. september. Kosið verður frá kl. 9:00-15:30. Kjörklefinn verður við andyri skólans.

Í skuggkosningum, rétt eins og hefðbundnum kosningum, merkir kjósandinn við þann flokk sem honum lýst best á.

Þetta er ekki alvöru kosningar heldur aðeins æfing á því hvernig kosningaferlið er, en niðurstaðan getur verið mjög áhugaverð.

Við í FG viljum vera sá skóli þar sem flestir kjósa. Svo koma nú og drífa sig að kjósa. Nánari leiðbeiningar eru hér.