Þetta er á döfinni hjá NFFG næstu þrjár vikur

Alveg hellingur að gerast í FG næstu þrjár vikurnar
Alveg hellingur að gerast í FG næstu þrjár vikurnar

Í tilkynningu frá Nemendafélagi FG (NFFG) kemur fram að þetta sé á dagskrá næstu þrjár vikurnar:

Góðgerðarvika: 19 - 23 . apríl 2021
- Fyrirlestur mánudaginn 19. apríl kl 10:30 á zoom
- Pylsur og tónlist í andyrinu 20. apríl, í hádeginu
- Vikan og áheiti fara fram í gegnum Aur og Instagram

Salsavika: 26 - 30. apríl 2021
- Salsa FM útvarp
- Salsasósukappát live á facebook. Fyrstur að klára eina krukku fær vinning.
- Ami hefur Taco í matinn á miðvikudeginum.
- Litlum Doritos pokum dreift í stofur á mánudeginum.
- Listamaður í andyrinu á fimmtudeginum.
- Salsa tónlist alla daga.
- Skólinn verður salsaður upp!

Kosningavika 3-7. maí 2021
- Kosningavaka á fimmtudagskvöldinu live á youtube
- Áróður eftir reglum en ólíklegt að það verði básar.
- Rafrænar kosningar á Innu
- IGTV um helstu stöður og formenn

Gott mál!