Þrjú FG-fyrirtæki áfram í úrslit í frumkvöðlakeppni

Blek
Blek

Þrjú fyrirtæki frumkvöðla úr FG komust áfram í lokakeppni í frumkvöðlafræðum, sem haldin verður þann 30.apríl næstkomandi. Forkeppni eða sýning á vörum frumkvöðlanna fór fram í Smáralindinni fyrir skömmu, en keppnin er haldin á vegum JA-Iceland-Ungir frumkvöðlar.

Vel gert FG!