- Námið
- Þjónusta
- Skólinn
- Fjarnám
- Spurt & Svarað
Svokallaður ,,treyjudagur" var haldinn í FG þann 2.september, en þá mættu margir nemendur í íþróttatreyjum og var flóran fjölbreytt, eins og myndin ber með sér.
Félagslífið í FG er að fara á fullt, meðfram skólastarfinu og til dæmis eru bæði nýnemaferð og nýnemaball á dagskrá í september.
Þannig að engum ætti að leiðast í FG.
Skrifstofa skólans er opin mánudaga - fimmtudaga
kl. 08:00 - 15:30, föstudaga frá kl. 08:00 - 15:00
Skólabraut 6 | 210 Garðabæ
Strætó 24 stoppar við FG
Ritstjóri: Tinna Ösp Arnardóttir
Vefstjóri: Vilhjálmur Þór Sigurjónsson