Upphaf haustannar 2019

Opnað verður fyrir stundatöflur fimmtudaginn 15. ágúst kl. 10:00

Töflubreytingar verða sem hér segir:

  • Hægt verður að sækja um töflubreytingar rafrænt í Innu frá kl. 13:00 15. ágúst til kl. 16:00 þriðjudaginn 20. ágúst.
  • Töflubreytingar verða í skólanum fimmtudaginn 15. ágúst frá 13:00 – 16:00 fyrir nemendur fædda 2001 og fyrr.
  • Töflubreytingar verða í skólanum föstudaginn 15. ágúst kl. 13:00 – 15:00 fyrir nemendur fædda 2002 og fyrr.
  • Töflubreytingar verða mánudaginn 19. ágúst frá 9:00 – 12:00 og 13:00 – 16:00.

Nýnemakynning verður mánudaginn 19. ágúst kl. 10:00 og munu nýnemar hitta stjórnendur og fara svo með umsjónarkennurum í stofur.

Kennsla hefst með hraðtöflu þriðjudaginn 20. ágúst klukkan 8:10.

Kynningarfundur fyrir forráðamenn nýnema verður miðvikudaginn 21. ágúst klukkan 17:30.  Þar munu forráðamenn m.a. hitta umsjónarkennara. Á sama tíma fer fram aðalfundur Foreldraráðs FG.

 

Skólameistari.