Upphaf miðannar og stundatöflur

Kennsla á miðönn hefst miðvikudaginn 15. nóv. með hraðtöflu. Hraðtaflan verður birt á heimasíðu skólans.

Opnað verður fyrir stundatöflur ekki seinna en mánudaginn 13. nóvember.

Hægt verður að sækja um töflubreytingar um leið og opnað verður fyrir töflur. Töflubreytingar eru rafrænar að venju og standa til klukkan 13:00 föstudaginn 17. nóv.