Vel lukkað hraðstefnumót

Hraðstefnumót við frambjóðendur tókst vel.
Hraðstefnumót við frambjóðendur tókst vel.

Vel fór á með nemendum FG og fulltrúum þeirra framboða sem komu á hraðstefnumót sem haldið var þann 8.september síðastliðinn í Urðarbrunni.

Þetta var hluti af lýðræðisvikunni í FG, sem nú stendur vegna kosninga til Alþingis þann 25.september.

Á morgun eru svo skuggakosningar í FG og eru allir nemendur hvattir til að taka þátt.