FRAN2pa05 - París - ferðaáfangi

Undanfari : FRAN1fr05
Í boði : Vorönn

Lýsing

París og frönsk menning eru aðalviðfangsefni áfangans. Nemendur fræðast um sögu, menningu, daglegt líf og helstu kennileiti borgarinnar. Æfð eru dagleg samskipti á frönsku, nemendur afla sér þekkingar og hagnýtra upplýsinga og vinna menningartengd verkefni við undirbúning nokkurra daga ferðar til Parísar.

Framboð: