Bókasafnið opið á ný

Breytt bókasafn
Breytt bókasafn

Bókasafn FG hefur verið opnað á ný, en mikið hefur gengið á þar að undanförnu og verið að breyta safninu verulega. Framkvæmdir standa enn, en nú geta fróðleiks og námsfúsir nemendur leitað þangað og drukkið í sig fróðleik.