Brautskráning á vorönn

Brautskráning fer fram kl. 11.00 í Urðarbrunni þann 25.maí. Myndin er eftir einn af nemendum skólans…
Brautskráning fer fram kl. 11.00 í Urðarbrunni þann 25.maí. Myndin er eftir einn af nemendum skólans, en mikið af list nemenda hefur skreytt skólann að undanförnu

Brautskráning á vorönn í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ fer fram í Urðarbrunni laugardaginn 29.5 (á morgun) og hefst athöfnin klukkan 11.00.

Þar sem búið er að rýmka sóttvarnarreglur verðu þessi athöfn með næstum því eðlilegu sniði og því fleiri viðstaddir. Þessvegna er ágætt að taka fram að gott sé að mæta tímanlega.

Athöfninni verður einnig streymt á netinu, hlekkur verður hér á heimasíðunni.