Brautskráning föstudaginn 18.nóv - framhaldið

Dæmi um listsköpun nemenda í FG á haustönn
Dæmi um listsköpun nemenda í FG á haustönn

Kennsla er hafin á miðönn í FG og stendur hún fram til 10.febrúar næstkomandi, en þá hefjast próf. Síðasti kennsludagur fyrir jól er 16.desember. Jólaleyfi stendur til þriðjudagsins 3. janúar, en þá hefst kennsla á nýju ári.

Brautskráning fyrir haustönn fer fram föstudaginn 18.nóvember og hefst hún kl. 15.00 í Urðarbrunni, hátíðarsal skólans.

Myndirnar sem fylgja þessari frétt eru dæmi um listsköpun nemenda á haustönn, en í lok hverrar annar er skólinn gjarnan skreyttur með list nemenda. Það er góður siður.