Dregið úr Fyrirmyndarpottinum

Dregið úr Fyrirmyndarpottinum
Dregið úr Fyrirmyndarpottinum

Föstudaginn 1.október var dregið í ,,Fyrirmyndarpottinum“ eftir ballið á SPOT daginn áður og var þátttaka til mikillar fyrirmyndar. Glæsilegir hlutir voru í boði fyrir þá sem höfðu verið til fyrirmyndar (!), en í því felst að drekka ekki áfengi, blása í áfengismæli og sanna edrúmennsku sína. Hlaut Auður Embla Sigurðardóttir til dæmis Apple Airpods að launum.

Aðrir heppnir voru:

Bessi Thor Jónsson                      10.000 kr. gjafabréf 

Eldur Orri Bjarkason                    10.000 kr. gjafabréf 

Natalía Sól Arnarsdóttir               15.000 kr. gjafabréf 

Bergþóra Ólafsdóttir                   15.000 kr. gjafabréf 

Hekla Lind Björnsdóttir               20.000 kr. inneign í 66°N 

Gústav Ragnar Kristjánsson        20.000 kr. inneign í 66°N 

Einar Ernir Kristmundsson          20.000 kr. inneign í 66°N 

Ísak Helgi Jenssoon                      20.000 kr. inneign í 66°N 

 Á myndinni eru þau Maren og Kristófer frá NFFG að draga.