FG gekk vel í Flensborg

,,FG-Flensborg-dagurinn
,,FG-Flensborg-dagurinn" gekk vel fyrir FG.

Dagur FG og Flensborgar var loksins haldinn að nýju þriðjudaginn 1.mars og fór að þessu sinni fram í Hafnarfirði.

Skemmst er frá því að segja að hann gekk vel hjá FG, en við unnum í fótbolta, körfubolta, bekkpressukeppni, reipitogi kennara og bandí á milli aðalstjórna skólanna.

FG-ingar fjölmenntu, en um 350 nemendur fóru í Fjörðinn i blíðunni. Stuuuuð!