FG með í plastlausum september

Nú er í gangi átakið plastlaus september og FG tekur að sjálfsögðu þátt í því, enda umhverfisvænn skóli. Miklu skiptir að fara rétt með plastið, en helst að sleppa því að nota það. Hér eru frekari leiðbeiningar: https://plastlausseptember.is/taktu-skrefid/