Yfir helmingurinn úr FG - komust í lokakeppni EM

U19 kvenna: Sex stúlkur úr FG eru í liði Íslands sem komst í lokakeppni EM.
U19 kvenna: Sex stúlkur úr FG eru í liði Íslands sem komst í lokakeppni EM.

Það vakti athygli í fréttum fyrir skömmu að stúlkurnar í U19-landsliði Íslands náðu þeim frábæra árangri að komast í lokakeppni Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu, EM. Og ekki nóg með það, um helmingur liðsins kemur úr FG.

Í liðinu eigum við; Snædísi Maríu Jörundsdóttur, Sædísi Rún Heiðarsdóttur, Irenu Héðinsdóttur Gonzalez, Eyrúnu Emblu Hjartardóttur, Henríettu Ágústsdóttur, og Bergdísi Sveinsdóttur.

Frábær átrangur og til hamingju!