Komust áfram í keppni ungra frumkvöðla

Ungir frumkvöðlar í FG sem komust í úrslit
Ungir frumkvöðlar í FG sem komust í úrslit

Fjögur fyrirtæki í frumkvöðlafræðum í FG komust áfram í keppni Ungra frumkvöðla sem fram fór fyrir skömmu.

Fyrirtækin sem komust áfram voru fjögur MAKAJ sem framleiðir drykk með d- vítamíni og kollageni. Jökull sem framleiðir íslenskt vatn í dós, Taylored sem er endursölusíða og Boulljé hraðsuðu-hafragrautur.  Vel gert!