Kvöddu FG

F.v. Snjólaug Bjarnadóttir aðstoðarskólameistari, Svavar Bragi Jónsson, Hulda Friðjónsdóttir, Leifur…
F.v. Snjólaug Bjarnadóttir aðstoðarskólameistari, Svavar Bragi Jónsson, Hulda Friðjónsdóttir, Leifur Helgason og Kristinn Þorsteinsson, skólameistari.

Í kjölfar brautskráningar þann 29.maí síðastliðinn voru þrír starfsmenn FG kvaddir eftir farsælan feril innan veggja skólans. Þetta eru þau Svavar Bragi Jónsson, þýsku og sögukennari, Hulda Friðjónsdóttir, fyrrum skrifstofustjóri og Leifur Helgason íslenskukennari. Þeim eru þökkuð störfin og óskað velfarnaðar.