Nýtt slökunar, leik og vinnurými

Bæði hægt að læra og leika sér í nýju rými í kjallara FG - ,,það er leikur að læra
Bæði hægt að læra og leika sér í nýju rými í kjallara FG - ,,það er leikur að læra" :)

Nýlega var innréttað og sett upp vinnu og slökunarrými á fyrstu hæð FG. Þar geta nemendur sem sagt bæði unnið, stundað afþreyingu og eða slakað á. Það er NFFG sem stendur fyrir framkvæmdinni í samvinnu við skólayfirvöld og ekki er útilokað að um meira af þessu tagi verði að ræða á næstunni.