Ókeypis bólusetning - HPV-veiran: Fyrir drengi fæddir 2008 og 2009

Frí bólusetning gegn HPV-veirunni er í boði.
Frí bólusetning gegn HPV-veirunni er í boði.

Föstudaginn 23.janúar verður boðið upp á ókeypis bólusetningu fyrir drengi fædda 2008 og 2009, gegn svokallaðri HPV-veiru, en hún getur valdið meðal annars sýkingum í húð eða slímhúðum.

Bólusetningin er val, er að kostnaðarlausu og fer fram í A302 kl. 12.30 til 14.30. Hér eru nánari upplýsingar um þetta.

Ef einhverjar spurningar vakna má hafa samband við Ásu hjúkrunarfræðing fg@heilsugaeslan.is