Sjálfsmyndir í Fgalleríinu

Við innganginn í FG hefur undanfarin misseri verið rekið lítið myndistargallerí sem heitir ,,Fgalleríið".

Þar eru einmitt til sýnis núna sjálfsmyndir frá nokkrum nemendum í áfanganum MYND3mf05.

Þær eru unnar með dúkristutækni, að sögn Stefáns Jónssonar, myndlistarkennara.