Til nýnema frá kerfisstjóra

Velkomin í FG.


Hér eru leiðbeiningar um notendanafn, lykilorð, tveggja þátta auðkenningu, office-pakkann og fleira sem gott er að vita.

Nýnemar mæta á Nýnemadag 19. ágúst kl. 13 og svo nýnemanámskeið 20. ágúst eftir hádegi, nánari upplýsingar um tímasetningu á því koma í pósti.

Nauðsynlegt er að hafa rafræn skilríki til að hafa komast á INNU (https://island.is/rafraen-skilriki)

Með kveðju
Kerfisstjóri