Undanúrslit Gettu betur: FG mætir MH næsta föstudag

Lið FG er komið í undanúrslit Gettu betur 2022
Lið FG er komið í undanúrslit Gettu betur 2022

FG mun mæta Menntaskólanum í Hamrahlíð í undanúrslitum Gettu betur 2022.

Viðureignin fer fram í beinni sjónvarpsútsendingu á RÚV, föstudaginn 4.mars.

Þetta varð ljóst þegar MH vann Kvennaskólann í Reykjavík föstudaginn 25.febrúar.

Spennustigið eykst! Áfram FG!