Fréttir & viðburðir

Fréttir & tilkynningar

04.11.2025

FG vann "Leiktu betur 2025"

Það brast út mikill fögnuður þegar tilkynnt var hverjir hefðu unnið ,,Leiktu betur 2025“ - leiklistarkeppni sem fram fór í Tjarnarbíói þann 3.nóvember síðastliðinn. Fögnuðurinn var okkar, FG, en lið FG í keppninni vann að þessu sinni. Í liði FG voru...