13.08.2019
Skólaárið 2019-2020 verður fyrsta skólaárið í FG með þriggja anna kerfi og gert er ráð fyrir að nemendur séu almennt með fartölvu eða spjaldtölvu í skólanum. Opnað verður fyrir stundatöflur nemenda í INNU fimmtudaginn 15. ágúst.
Lesa meira
25.05.2019
Birna Filippía Steinarsdóttir, nemi af Alþjóðabraut-viðskiptasviði, varð dúx FG á vorönn 2019, en 35. brautskráning skólans fór fram í Urðarbrunni þann 25.maí.
Lesa meira
25.05.2019
Brautskráning á vorönn 2019 fer fram í hátíðarsal FG, Urðarbrunni, laugardaginn 25.maí og hefst hún stundvíslega klukkan 11.00. Gott að mæta tímanlega upp á bílastæði að gera.
Lesa meira
29.04.2019
Verið hjartanlega velkomin á samsýningu nemenda í lokahópum listnámsbrautar FG sem opnar miðvikudaginn 1. maí kl. 16:00 í Gróskusalnum við Garðatorg.
Lesa meira
29.04.2019
Þrjú fyrirtæki frumkvöðla úr FG komust áfram í lokakeppni í frumkvöðlafræðum, sem haldin verður þann 30.apríl næstkomandi.
Lesa meira
26.04.2019
Komið er páskafrí í FG, en kennsla hefst aftur miðvikudaginn 24.apríl. Gleðilega páska!
Lesa meira
09.04.2019
Mikil eftirvænting ríkir nú í FG, en miðvikudaginn 10.apríl verður síðast ball skólaársins (og í tveggja anna kerfinu).
Lesa meira
04.04.2019
Gamansýning Smartílab-hópsins, Fyrirlestur um eitthvað fallegt, sem fjallar um kvíða, verður sýnd í Urðarbrunni þann 10.apríl næstkomandi kl. 09.35 og verður bara þessi eina sýning í FG.
Lesa meira
03.04.2019
Um helgina hefjast sýningar á lokaverkefnum nemenda á leiklistarbraut FG. Sýningarnar fara fram í skólanum og eru afurð síðasta áfanga á leiklistarbraut þar sem lögð er höfuðáhersla á sjálfstæða sköpunarvinnu nemenda.
Lesa meira
29.03.2019
Átta stúlkur úr FG fóru til Parísar dagana 10.-16. mars þar sem þær tóku þátt í verkefninu SHE RUNS 2019. Um er að ræða alþjóðlegt verkefni sem styrkt er af Erasmus-áætlun Evrópusambandsins (ESB).
Lesa meira