Fréttir

Clueless nálgast - frumsýning á Imbrunni

Allt er á fleygiferð hjá leikfélagi FG, Verðandi, sem frumsýnir söngleikinn Clueless á Imbrudögum, sem verða að venju í lok febrúar.
Lesa meira

Bókasafnið opið á ný

Bókasafn FG hefur verið opnað á ný, en mikið hefur gengið á þar að undanförnu og verið að breyta safninu verulega.
Lesa meira

Lið FG komið í sjónvarpskeppni Gettu betur

Lið FG vann Verkmenntaskóla Austurlands í 16-liða úrslitum Gettu betur.
Lesa meira

Mennta og menningarmálaráðherra heimsótti FG

Lilja Alfreðsdóttir, mennta og menningarmálaráðherra, heimsótti Fjölbrautaskólann í Garðabæ fimmtudaginn 10. janúar.
Lesa meira

FG vann í Gettu betur

Hin vinsæla spurningakeppni framhaldsskólanna, Gettu betur er hafin, og skartar nýjum spyrli.
Lesa meira

Hvenær byrjar skólinn?

Stundatöflur fyrir vörönn 2019 verða afhentar (opnaðar) fimmtudaginn 3.janúar.
Lesa meira

Upphaf vorannar 2019

3. janúar klukkan 12:00 (mögulega fyrr) opnast töflur nemenda í Innu
Lesa meira

Dagný og Unnur dúxuðu á haustönn 2018

Þær Dagný Rósa Vignisdóttir (t.v.) og Unnur Hlíf Rúnarsdóttir báru af og dúxuðu við brautskráningu í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ.
Lesa meira

Brautskráning kl.14.00 - fimmtudaginn 20.desember

Brautskráning á haustönn 2018 fer fram kl.14.00 fimmtudaginn 20.desember í Urðarbrunni.
Lesa meira

Fékk verðlaun fyrir neyðarhnapp

Gabriella Ósk Egilsdóttir nemandi á hönnunar og markaðsbraut vann til verðlauna á samsýningunni Nýsköpun, hönnun og hugmyndir.
Lesa meira